LaG CS:GO Þjónn

Hvernig leik viltu spila?

PUG. Venjulegur CS þar sem að er kosið eða valið í lið og kosið um map.

DUEL. Þú ert settur í 1v1 aðstæður sem líkjast venjulegum "Clutch" aðstæðum í leik.

Discord

Komdu og talaðu við okkur á LaG á Discord.

Stillingar fyrir 128-tick

Til þess að fá bestu mögulegu upplifun á servernum er mælt með að bæta við eftirfarandi í autoexec.cfg:

  
 rate "128000" 
 cl_interp "0" 
 cl_interp_ratio "1" 
 cl_cmdrate "128" 
 cl_updaterate "128"
  
 

Slóðin á autoexec er yfirleitt:

En ef þér gengur illa að finna skránna, þá geturðu notað eftirfarandi leiðbeiningar:

 1. Opnaðu Steam og farðu í LIBRARY
 2. Hægri-klikkaðu á Counter-Strike: Global Offensive í leikja listanum, veldu "Properties".
 3. Í glugganum sem oppnast, veldu "Local Files" tabbið og klikkaðu svo á "Browse Local Files…".
 4. Windows gluggi með skrám opnast. Oppnaðu möppurnar “csgo -> cfg”. Fannstu autoexec.cfg hér? Ef svo er, þá opnarðu hana og bætir línunum við! Ef ekki, farðu á næsta lið.
 5. Finndu Steam möppuna þína. Opnaðu "userdata -> [Steam user ID] - > 730 -> local -> cfg".